11.8.2008 | 20:23
Besti núlifandi rappari? - Held ekki!
Blelluđ öll sömul!
Ég er áskrifandi af Time Magazine og var ađ lesa grein um rapparann Lil Wayne. Samkvćmt Time er Lil Wayne besti núlifandi rappari, sem er ađ mínu mati tómt bull! Ég hef aldrei hlustađ mikiđ á Lil Wayne, en ţegar ég var búinn ađ lesa ţessa grein fór ég á you tube og kannađi máliđ. Og eftir ţađ get ég sagt ađ ţađ er bara fyndiđ hvađ hann er lélegur - hann er eiginlega bara á sama level of badness og Soulja Boy!
You dig?
Athugasemdir
nei nei nei
ţú verđur ađ hlusta á nýju plötuna hans, carter III
hún er skuggaleg:)
katrín atladóttir, 13.8.2008 kl. 18:18
Finnst ţér Lil Wayne góđur? OK ég skal tjékka á hana!
Kári Gunnarsson, 14.8.2008 kl. 12:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.