Leita í fréttum mbl.is

Hippocampus

Ao, 

Stundum gleymi ég það sem ég er ný búinn að hugsa! Það getur verið alveg ótrúlega pirrandi. Það er oftast þannig að ég gleymi það sem ég var að hugsa ef það kemur einhver truflun. Hypothetical situation: Ég er að horfa á einhverja bíómynd og einn leikarinn virðist kunnuglegur. Og ég er alveg 'vó ég hef séð hann áður - en hvar?'. Og þegar ég er búinn að hugsa í nokkrar mínútur þá fatta ég allt í einu 'ahh þetta er George Clooney'. Einmitt þegar ég er búinn að fatta þetta þá kemur mamma inn og segir góða nótt og ég ýti á pause og segi góða nótt og svo þegar ég ýti á play þá er ég búinn að gleyma hvað karlinn heitir!

Ég var einmitt að lesa um heilann á wikipedia og ég las þar að allar minningar um það sem hefur gerst síðustu 20 sekúndurnar geymist í hluta af heilanum sem heitir Hippocampus.

hippocampus

 

 

 

 

 

 

 

 

"Whatever the cause or causes of forgetting over the short term may be, there is consensus that it severely limits the amount of new information that we can retain over brief periods of time."

Þetta þýðir að ef maður fær of margar upplýsingar í einu þá gleymir maður einhverjum af þeim. "George Clooney" og "góða nótt" eru greinilega of margar upplýsingar fyrir mig! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ahahah Kári þú pælir í of mörgu ! :)

Hanna (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 13:02

2 Smámynd: Kári Gunnarsson

Það getur verið... En þetta er samt áhugavert! ;)

Kári Gunnarsson, 13.8.2008 kl. 13:55

3 Smámynd: katrín atladóttir

hehe ég er að fíla þetta blogg á 3 tungumálum samt

katrín atladóttir, 13.8.2008 kl. 18:18

4 Smámynd: Kári Gunnarsson

Takk hehe :D En eins og Hrefna sagði við mig í gær "maður verður ekki katrin.is á einni nóttu!"

Kári Gunnarsson, 13.8.2008 kl. 22:38

5 Smámynd: katrín atladóttir

hehe það er á hreinu;)

katrín atladóttir, 13.8.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband