Leita í fréttum mbl.is

Besta körfu mynd allra tíma!

He Got Game er klárlega besta körfumynd allra tíma!
Myndin fjallar um Jesus Shuttleworth (Ray Allen) sem er "all-american" high school körfuboltaspilari, en þegar hann er á síðasta ári í menntaskóla þarf hann að velja sér háskóla. Pabbi hans Jesus (Denzel Washington) er í fangelsi og á 15 ár eftir - en fylkisstjórinn ætlar að leyfa honum að sleppa fyrr ef hann getur sannfært son sinn um að fara í einhvern ákveðin skóla. Góð mynd og fyrir þá sem hafa ekki séð hana: kaupið hana, leigið hana, eða horfið á hana í 16 hlutum á youtube! Aðrar góðar körfumyndir: Hoosiers, Hoop Dreams, Love and Basketball, Coach Carter.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey ekki gleyma White Men Can't Jump með Wesley Snipes og Woody Harrelson... klárlega ein sú besta

Helgi (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:15

2 Smámynd: Kári Gunnarsson

já satt, hún er líka svakalega góð!

Kári Gunnarsson, 11.1.2009 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband