8.1.2009 | 22:39
Besta körfu mynd allra tíma!
He Got Game er klárlega besta körfumynd allra tíma!
Myndin fjallar um Jesus Shuttleworth (Ray Allen) sem er "all-american" high school körfuboltaspilari, en ţegar hann er á síđasta ári í menntaskóla ţarf hann ađ velja sér háskóla. Pabbi hans Jesus (Denzel Washington) er í fangelsi og á 15 ár eftir - en fylkisstjórinn ćtlar ađ leyfa honum ađ sleppa fyrr ef hann getur sannfćrt son sinn um ađ fara í einhvern ákveđin skóla. Góđ mynd og fyrir ţá sem hafa ekki séđ hana: kaupiđ hana, leigiđ hana, eđa horfiđ á hana í 16 hlutum á youtube! Ađrar góđar körfumyndir: Hoosiers, Hoop Dreams, Love and Basketball, Coach Carter.
Myndin fjallar um Jesus Shuttleworth (Ray Allen) sem er "all-american" high school körfuboltaspilari, en ţegar hann er á síđasta ári í menntaskóla ţarf hann ađ velja sér háskóla. Pabbi hans Jesus (Denzel Washington) er í fangelsi og á 15 ár eftir - en fylkisstjórinn ćtlar ađ leyfa honum ađ sleppa fyrr ef hann getur sannfćrt son sinn um ađ fara í einhvern ákveđin skóla. Góđ mynd og fyrir ţá sem hafa ekki séđ hana: kaupiđ hana, leigiđ hana, eđa horfiđ á hana í 16 hlutum á youtube! Ađrar góđar körfumyndir: Hoosiers, Hoop Dreams, Love and Basketball, Coach Carter.
Athugasemdir
Hey ekki gleyma White Men Can't Jump međ Wesley Snipes og Woody Harrelson... klárlega ein sú besta
Helgi (IP-tala skráđ) 9.1.2009 kl. 19:15
já satt, hún er líka svakalega góđ!
Kári Gunnarsson, 11.1.2009 kl. 09:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.