Leita í fréttum mbl.is

Uppáhalds sjónvarps karakterarnir mínir!

Í þessu bloggi ætla ég að segja ykkur frá uppáhalds sjónvarps karakterunum mínum! Ég hef horft á ansi margar seríur og bíómyndir á ævinni, en það eru sumir karakterar sem ég mun aldrei gleyma!

Ari Gold (Jeremy Piven) - Entourage

Serían, Entourage, er um frægan 'up-and-coming' leikara í Hollywood og 'his entourage'. Gyðingurinn Ari Gold er umboðsmaður fyrir leikara sem heitir Vincent Chase! Hann er mjög skapmikill og kemst alltaf útí eitthvað klandur, en bjargar sér svo einhvern veginn! Ari Gold er sko algjör snillingur! Hér er Ari Gold atriði frá youtube (maður þarf kannski að skilja hvað er að gerast til að finnast þetta fyndið, en whatever):

Denny Crane (William Shatner) - Boston Legal

Ég held að ég þurfi ekki að segja meira en: Mad cow. Denny Crane.

Barney Stinson (Neil Patrick Harris) - HIMYM

Barney Stinson er eiginlega rip-off karakter af Joey, en hann er samt ótrúlega fyndinn! Awesome og legendary!

Og hey, íslensku handbolta strákarnir voru að vinna spánverja í undanúrslitum og eiga núna að keppa við frakka í úrslitum! :D

Holla. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband