7.9.2008 | 21:55
Bagels og Muzik!
Hellú
Það er margt búið að gerast um helgina. Á föstudaginn fór ég á Bagels Corner og í TP Musik eftir skóla. Á Bagels Corner fékk ég mér yndislega góða tómatbeyglu með mexíkönskum kjúklingi og bacon. Í TP Musik keypti ég afmælisgjöf handa Taus sem var að verða 18. Ég keypti geðveika The Roots LP plötu. So ghetto. Eftir það fór ég útí körfu og síðan í afmælis veislu hjá Taus. Svo þegar ég kom heim horfði ég á Saving Private Ryan áður en ég fór að sofa. Ótrúlega góð mynd!
Á laugardaginn vaknaði ég klukkan 8 og fór svo í fullorðins "æfingabúðir" í KBK. Þannið ég var bara að puðast allan daginn og ég er í geðveiku formi! Um kvöldið var party í KBK og við horfðum á landsleikinn DK-Ungverjaland og fórum svo í Singstar. Boyz vs Girlz. Strákarnir unnu. Það var awesome!
Í dag vaknaði ég klukkan 12.30 og borðaði brunch með fjölskyldunni og Grétu og Tryggva. Annars er ég bara búinn að skrifa ritgerð í allan dag! Tsk.
PS. ég kem til íslands í lok sept/byrjun ókt.
Yo, peace out, hallelujah!
Athugasemdir
kári.. hvernig stendur á því að strákarnir unnu sing starið.. ? þú sökkar í singstar :'D
hehe en hlakka til að sjá þig þegar þú kemur ;D
Berta (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 22:46
I beg to differ: http://www.youtube.com/watch?v=xa9i0hQUBtY
Eins og þetta myndband sannar þá er ég awesome í Singstar. Ég fékk 4650 stig!
Og ég hlakka líka til að sjá þig! Við skulum bara fara í Singstar þegar ég kem - ég mun slátra þér!
Kári Gunnarsson, 7.9.2008 kl. 22:54
ókei kári, ég skora á þig í sing star!
Snjólaug (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 13:47
Oh its on!
Kári Gunnarsson, 8.9.2008 kl. 18:09
ok pant vera með í þessari singstar keppni! ég mun rústa ykkur öllum !:D
Hanna (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 16:45
Yeah right, tsk!
Kári Gunnarsson, 10.9.2008 kl. 12:13
æjj guð ég er samt svo léleg í sing star .. þannig að má ég ekki bara horfa á :D
Berta (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 20:14
nei berta sandholt ! ekkert svona... þú verður með í keppninni og ekkert rugl!
Hanna (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 22:24
þú verður að vera með börda! btw, ég kem á fimmtudaginn 25 og fer snemma mánudagsmorguninn 29.
Kári Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 12:27
nei ég vil ekki vera með en vá 14 dagar í það !! þetta líður svooo hratt :D
Berta (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 17:13
já hehe... en eftir það kem ég ekkert fyrr en um jólin held ég! þess vegna verðuru eiginlega að vera með börda!
Kári Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 17:35
hehe ég sé til en farðu nú að blogga.. og ekki á dönsku
Berta (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 22:29
talfan mín er í viðgerð... en ég skal blogga í kvöld eða á morgun!
Kári Gunnarsson, 13.9.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.