Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkar og bíómyndir

Komið sæl og blessuð,

Ég var að skipta öllum bloggunum mínum upp í flokka. Það eru þrír flokkar - Danska, Enska, og Íslenska. Þannig að þeir sem nenna ekki að lesa blogg á dönsku geta bara klikkað á Íslensku, eða öfugt. 

Það er margt að gerast í heiminum. Ó já. 

- Helgi og Maggi stóðu sig vel og unnu mótið á Kýpur. Til hamingju með það!

- Obama er að vinna kosningarnar. Síðasta kappræðan var í fyrradag og ég held að Obama hafi unnið. Þegar McCain sagði að einhver vinur hans Obama væri hryðjuverkjamaður, horfði Obama í augun á McCain og svaraði "I think the fact that this has become such an important part of your campaign, Senator McCain, says more about your campaign than it says about me." *IN YOUR FACE McCAIN!*

- Það gengur ekki vel í heiminum money-wise.

- Eminem ætlar að gefa út nýjan disk sem á að heita Relapse!

Síðustu dagana er ég ekki búinn að gera neitt annað en að sofa, borða, horfa á bíómyndir og vera í körfu inní herberginu mínu! Í fyrradag horfði ég á National Treasure með Nicolas Cage og hún var frekar skemmtileg. Í gær horfði ég á Lethal Weapon og hún stóðst allar væntingar og vel það! Venjulega fer Mel Gibson í taugarnar á mér en í Lethal Weapon er hann ógeðslega töff. Much Respect. Áðan horfði ég á The Incredible Hulk og ég mundi gefa henni svona 7 stjörnur. Edward Norton leikur the Hulk og hann er einn af mínum uppáhalds leikurum.

Hey, Lil Wayne átti afmæli um daginn og hvað haldiði að félagi hans, Birdman, hafi gefið honum? Louis Vuitton tösku! Hmm... var ekki meira? Ó jú, það var 1 milljón dollarar í töskunni - en ég meina, það er no biggie! Jeezuz maður.

lilwayne

 

 

 

 

 

 

 


Peace homes.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband