Leita í fréttum mbl.is

USA 09

Jæjæ, sumarið planað! Í gær pöntuðum við flugmiða. Við fljúgum til LA 27. júní og leigjum okkur svo bíl og förum meðal annars til Frisco, Vegas og Grand Canyon. Við förum heim 17. júlí, þannig við verðum í næstum því 3 vikur! Ég hef farið til bandaríkjanna tvisvar áður - sumarið 2004 og sumarið 2006. Ég hef komið til 10 fylkja, og núna fer ég sem sagt til Californiu, Arizona og Nevada, en ég hef aldrei áður verið í þeim hluta af USA. Ég hlakka ótrúlega mikið til að fara í hitann og surfa, beach volley, fara í körfu, sjá Staples Center (Los Angeles Lakers). Ég á pottþétt eftir að taka helling af myndum!
usa04















USA 04, Utah. Ívar, ég og Egillusa06

















USA 06, Lake eitthvað. Ívar og ég.
______________________________________________________________________
Á tímabilinu 77-78 sýndi CBS alltaf einn H.O.R.S.E-leik (ASNI) í hálfleik í NBA-deildinni. Allgjör snilld, af hverju hættu þeir því? Ég var að skoða myndbönd á YouTube í gær og rakst á þetta:

_______________________________________________________________________
Ég sá þetta líka í gær. Titillinn á myndbandinu segir allt sem þarf að segja!

_______________________________________________________________________
Næstu dagana verð ég frekar busy. Á morgun er ég að fara að keppa. Á sunnudaginn þarf ég sennilega að skrifa ritgerð í dönsku og ensku, og um kvöldið fer ég í Oscar Night í Imperial bíóinu niður í bæ og verð þar í alla nótt - fyrst verður Slumdog Millionaire sýnd, og síðan verður sýnt beint frá Hollywood held ég. POPP OG KÓK ÓKEYPIS, JÁ TAKK! Allt þetta fyrir aðeins 150 krónur.
Á föstudaginn í næstu viku er frekar mikilvægt stærðfræðipróf þannig að ég þarf að undirbúa mig vel í næstu viku. Svo á sunnudaginn eftir viku fer ég með bekknum mínum til Bruxelles og verð þar í viku, og 4 dögum eftir að ég kem heim fer ég til Íslands.
Jæja, ég er farinn að lyfta! ;)
Laters, KG.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nææs ég hef aldrei farið til bandríkjana :/

Berta (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband