Leita í fréttum mbl.is

Sunnudagur

Bújakasja,

Það er búið að vera atburðaríkur dagur í dag. Ég vaknaði klukkan 9 og var ótrúlega þreyttur og fór svo að horfa á körfubolta úrslitin á ÓL. Það var mjög jafn og spennandi leikur en USA vann 118-107! Eftir það horfði ég á úrslitin í handbolta, en gafst fljótlega upp. Pfff! Það var samt ótrúlega flott hjá þeim að komast svona langt. Vissuð þið að Ísland hefur bara einu sinni áður unnið silfurmedalíu á ÓL!?

Klukkan svona 3 fór ég að gera heimavinnu í félagsfræði. Mjög áhugavert sko. Ég var að lesa um af hverju unglingar eru svo óþekkir! :P

Klukkan 4 fór ég á æfingu og spilaði þrjá leiki. Þegar ég kom heim klukkan svona 6 hringdi vinur minn í mig og spurði hvort ég kæmi ekki í körfu! Þannig ég fór eiginlega bara beint útí fælledparken í smá b-ball! Það var geðveikt gaman - við spiluðum svona 6 leiki! Davíð ég er að segja þér, þú átt ekki séns í mig næst þegar ég kem á klakann!

Svo þegar ég kom heim var TV-Dinner í herberginu mínu. Ljúffengur matur. Roastbeef og steiktar kartöflur. 

Og já, svo er ÓL bara búið. Frekar sorglegt. Ég elska ÓL. En eftir 2 ár er vetra ÓL í Vancouver! :D

Upp á síðkastið er ég eiginlega ekki búinn að hlusta á annað en mr. Nasir Jones! Ég á alla diskana hans og þeir eru allir jafn góðir. From Illmatic to Stillmatic. Ég sagði fyrir ekki löngu síðan að mér fyndist Lil Wayne ekki vera besti núlifandi rappari og það var alveg rétt hjá mér - það er nefnilega Nas. Hann er alveg subbulega góður! Bestu lögin hans eru að mínu mati Halftime, Hip Hop is Dead, These are our Heroes, Affirmative Action, One Mic og Street Dreams.

nas_boombox

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nuff respect!

Holla. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sko kári ég skal slátra þér svo illilega næst þegar þú kemur að þú átt eftir að fara grenjandi heim til dk

Davíð Daníelsson (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 22:22

2 Smámynd: Kári Gunnarsson

úúú þvílíkt trashtalk! ég ætla ekki bara að slátra þig, i'm gonna chop you up like chop suey!

Kári Gunnarsson, 25.8.2008 kl. 12:34

3 identicon

bleller :D ég er svo sammála þér með ÓL, ég sakna þess strax að geta ekki horft á leikana í sjónvarpinu :( og Íslendingar eru meistarar í handbolta... sigurvegarar ÓL að mínu mati. Óli Stef og Gummi þjálfari fá meira að segja fálkaorðuna hjá forsetanum þegar hún er veitt ! :D

Hanna (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband