Leita í fréttum mbl.is

Helgin

Heya,

Það er búið að vera rólegt hjá mér um helgina. Á föstudaginn kom Ari í heimsókn. Hann gaf mér bók sem heitir the structure of international society - ég var að byrja á henni, og hún virðist vera mjög góð! Annars vorum við bara að spjalla um hitt og þetta. Takk fyrir komuna, cuz!

Á laugardaginn vaknaði ég klukkan 12 þegar félagi minn hringdi í mig, og klukkutíma seinna fór ég til hans að horfa á bíómynd. Hann var að kaupa sér svona "Apple TV" sem er eiginlega bara iTunes fyrir sjónvarp. Samt ótrúlega sniðugt tæki, við leigðum mynd í HD í gegnum Apple TVið. Þegar myndin var búin fórum við í KBK að æfa.
Um kvöldið var góður matur - lambalæri með steiktum karöflum. Mmmmmmmm. Svo vorum við líka að passa litla stelpu sem heitir Leonora, sem er dóttir vinafólk okkar. MJÖG krúttleg stelpa!

Í dag er ég búinn að gera heimavinnu allan daginn. Stærðfræði is my bitch. Klukkan 16 fór ég á æfingu og ég er kominn í nokkuð gott form eftir meiðslin.

Á morgun verður góður og rólegur dagur í skólanum. Stærðfræði frá 8-10, og svo frá 10-12 á einhver USA sérfræðingur að halda fyrirlestur um kosningarnar. :D Um kvöldið fer ég á N*E*R*D tónleika.

Núna ætla ég að horfa á 21 Jump Street (snilldar sería frá 1987 með Johnny Depp í aðalhlutverki)

En hey, ég kem til Íslands eftir akkúrat 40 daga - held ég. 

Laters.

leonora

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úff ég hata stærðfræði.... ég var líka að læra stærðfræði of lengi í gær. Maður verður algjörlega ruglaður á þessu!

Hanna (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:07

2 Smámynd: Kári Gunnarsson

hehe... ég elska stærðfræði!

Kári Gunnarsson, 10.11.2008 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kári Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Kári aka. mr cool! Ég blogga um allt mögulegt sniðugt sem mér dettur í hug!

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband